Færsluflokkur: Bloggar
26.5.2008 | 11:49
Búlgaría
Annað landið sem ég gerði var austurland, Búlgaría. Ég fann ekki eins margar upplýsingar og ég hafði búist við en ég fann góðar upplýsingar á ensku og þýddi þær bara yfir á íslensku. Mér gekk vel að vinna í Power Point og það var gaman að fræðast um Búlgaríu. Hér fyrir neðan er kynningin á Búlgaríu
Bloggar | Breytt 27.5.2008 kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2008 | 11:27
Anne Frank
Í ensku á þriðju önn lærðum við um Anne Frank. Við hlustuðum á dagbókarfærslum og svöruðum svo nokkrum spurningum í vinnubók. Á meðan á því stóð gerðum við líka myndband um hana í moviemaker..Þetta var mjög gaman og líka frábært að hafa svona skemmtilegan kennara
Ýttu hér til að horfa á myndbandið
Bloggar | Breytt 4.6.2008 kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 09:24
Vinna um Hallgrím Pétursson
Bloggar | Breytt 4.6.2008 kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)