Færsluflokkur: Menntun og skóli
27.5.2008 | 17:18
Landafræði - Frakkland
Í landafræði gerðum við kynningar um lönd. Við áttum að velja að minnsta kosti 2 lönd. Fyrsta landið sem ég valdi var Frakkland. Ég valdi það vegna þess að ég hef áhuga á hve mikil menning er í Frakklandi. Það er skemmtilegt land og mér fannst gaman að læra um það Ég fann miklar upplýsingar og gekk bara vel að vinna úr þeim. Mér fannst ekki neinir erfiðleikar hafa verið á vegi mínum nema eitthvað vesen með moviemakerinn svo ég þurfti að byrja allt upp á nýtt en ég gerði það bara í Power Point. En annars var þetta bara skemmtilegt. Og hér fyrir neðan sjáið þið glærurnar um Frakkland.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)